Fröken Selfoss

Fröken Selfoss - Afslappaður fínn matur, norðlenskur tapas og kokteilar Umsjón/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Uppbygging nýja miðbæjarins á Selfossi er afar spennandi og óhætt er að segja að hann hafi komið Selfossi rækilega á kortið. Fjöldi fólks hvaðnæva af landinu hefur lagt leið sína í bæinn til þess að skoða fjölbreyttar verslanir og njóta spennandi veitinga sem hægt er að bragða á í nýja miðbænum. Fröken Selfoss, sem er staðsettur á nýja miðbæjartorginu, opnaði með pompi og prakt í september síðastliðnum en að baki staðnum standa hjónin Árni Bergþór Hafdal Bjarnason matreiðslumaður og Guðný Sif Jóhannsdóttir sjúkraliði....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn