Fröken Selfoss opnar með stæl
19. október 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Hjónin Guðný Sif Jóhannsdóttir og Árni Bergþór Hafdal Bjarnason opnuðu glæsilega veitingastaðinn Fröken Selfoss í byrjun mánaðar. Staðurinn er viðbót í matarflóruna í miðbæ Selfoss og passar þar vel inn. Aðaláhersluatriðið er góð stemmning og vilja þau einblína á að fólk njóti sín vel. Smáréttir og skrautlegir drykkir eru á boðstólum og er opið hjá þeim allan daginn. Hönnuður staðarins er Leifur Welding, sá sami og hefur séð um hönnun veitingastaðanna Apótekið og Fjallkonan.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn