Frönsk stemmning í hjarta Reykjavíkur

AMBER & ASTRA er glænýr veitingastaður og kokteilbar við Hverfisgötu 20 sem er í eigu hjónanna Viggós Vigfússonar og Erlu Sylvíu Guðjónsdóttur. Matseðillinn á AMBER er innblásinn af klassískri, franskri matargerð en lagt er upp með að skapa einstaka upplifun af mat og drykk. Á kokteilabarnum ASTRA eru blandaðir hágæðakokteilar, bæði þessir klassísku og sérstakir ASTRA-kokteilar. Yfirkokkur AMBER&ASTRA er reynsluboltinn Carl Kristian Frederiksen en hann starfaði til að mynda á Michelin-stjörnustaðnum Dill. Staðurinn er opinn öll kvöld vikunnar ásamt því að hafa opið í hádeginu á fimmtudögum og föstudögum en um helgar er hægt að gæða sér á bröns.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn