Frönsk súkkulaðikaka sem klikkar aldrei

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Hallur Karlsson fyrir 8-12 450 g 56% súkkulaði 250 g smjör 6 egg 100 g hveiti súkkulaðiglassúr, til að smyrja yfir kökuna ef vill blæjuber, til að skreyta kökuna ef vill flórsykur, til skrauts Hitið ofn í 220°C. Bræðið súkkulaði og smjör yfir vatnsbaði. Takið af hitanum og látið kólna örlítið. Þeytið egg þar til þau verða létt og ljós og hrærið súkkulaðiblönduna saman við. Sigtið hveiti út í og blandið varlega með sleikju þar til allt hefur samlagast vel. Smyrjið 24 cm lausbotna smelluform og klæðið með smjörpappír. Hellið deiginu í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn