Frönsk upplifun við Mýrargötu

Vefverslunin La Boutique Design hefur notið mikilla vinsælda hjá íslenskum fagurkerum undanfarin ár en þar er lögð áhersla á vönduð húsgögn og vörur meðal annars frá Frakklandi. Maxime Sauvageon er eigandi La Boutique Design. Hann fæddist og ólst upp í Frakklandi en hefur búið á Íslandi í um fimm ár og hefur komið sér vel fyrir hér á landi. Undanfarið hefur verslun hans alfarið verið á vefnum en í byrjun þessa árs var komið að tímamótum þar sem Maxime opnaði verslunarrými við Mýrargötu 18 í Reykjavík. Við kíktum í heimsókn. UMSJÓN/ Guðný HrönnMYNDIR/ Rakel Rún Garðarsdóttir Þegar Maxime flutti hingað...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn