Frosin sumarsæla
            
                7. júní 2023            
                            
                    Eftir Guðný Hrönn                
                    
        
        
                
        Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Gunnar Bjarki FROSIN SUMARSÆLA1 GLAS Á FÆTI 20 ml ástaraldinlíkör, við notuðum Passoa15 ml sólberjalíkjör, við notuðum Bols Crème de cassis15 ml límónusafi, nýkreistur20 ml ljóst tekílalúka af klökum Setjið salt á disk, nuddið límónusneið á glasbrúnina og dýfið í saltið. Setjið allt hráefnið í blandara, látið ganga þar til allt hefur samlagast vel. Bætið klökum við eftir smekk. Hellið drykknum í margarítuglas og skreytið með brómberjum ef vill.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn