Frosin vegan súkkulaðikaka

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Hallur Karlsson FROSIN SÚKKULAÐIBAKAfyrir 10-12 Þessa grænkeraköku má gera með góðum fyrirvara enda geymist hún best í frysti. Hún er fljótgerð en gott er að hafa í huga að kasjúhneturnar þurfa að liggja í bleyti í tvær klukkustundir áður en þær eru notaðar. 350 g döðlur100 g möndlur100 g pekanhnetur2 msk. kakó¼ tsk. salt1 tsk. kókosolía Látið döðlurnar liggja í bleyti í heitu vatni í um það bil 30 mín. Setjið möndlur, pekanhnetur, kakó og salt í matvinnsluvél og vinnið vel saman þar til úr verður fíngert mjöl. Hellið vatninu af döðlunum, bætið þeim...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn