Frostþurrkað sælgæti og ávextir

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Frá framleiðanda Sprotafyrirtækið Frostþurrkun á Þorlákshöfn hefur tileinkað sér sérstaka þurrkaðferð á matvælum sem fer fram í frostþurrkara. Í þessu ferli frýs vökvinn í hráefninu og umbreytist í gufu en með frostþurrkun má viðhalda allt að 97% af upprunalegum næringarefnum, lífvirkum efnum og litar- og bragðefnum auk þess sem geymsluþolið lengist. Frostþurrkun er með vörumerkið Iceland Freeze Dry sem miðar að því að draga úr matarsóun í samstarfi við grænmetisbændur og innflutningsfyrirtæki og auka sjálfbærni íslenskrar matvælaframleiðslu. Fyrirtækið er einnig með vörumerkið FöZZ sælgæti en við frostþurrkun þenst sælgætið út og verður stökkt. Frostþurrkaðar afurðir eru...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn