Frumburður fæddur
31. mars 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Háskóla Íslands, og Magnús Sigurbjörnsson, stafrænn ráðgjafi, eignuðust frumburð sinn, son, í febrúar. „Fimmtudaginn 17. febrúar kl. 12:25 fæddist þessi gullfallegi prins. Hann var 3,875 kg (15,5 merkur) og 53 cm á hæð. Öllum heilsast vel og fjölskyldan hlakkar til að takast á við nýtt hlutverk,“ skrifaði Magnús á samfélagsmiðla.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn