Frumleg og flott skáldsaga

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Í fásinninu á Raufarhöfn gerist almennt ekki margt en dag nokkurn röltir Kalmann upp að Heimskautagerðinu í leit að refnum Svarthöfða og rekst á blóðpoll. Einn helsti athafnamaður bæjarins, Róbert McKenzie er horfinn og hið mikla magn blóðs á vettvangi bendir sannarlega ekki til að hann sé á lífi. Þannig hefst sagan sem Joachim B. Schmidt kýs að staðsetja í friðsælum smábæ á Íslandi við ysta haf. Þetta er frumleg og skemmtileg skáldsaga og söguhetjan hvorki hefðbundin né leiðinleg. Kalmann er alinn upp á Raufarhöfn, af móður sinni og afa. Frá upphafi er lesandanum ljóst að hann...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn