Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Frumraun Jodie Comer á West End

Frumraun Jodie Comer á West End

Texti: Ragna Gestsdóttir Breska leikkonan Jodie Comer, sem þekkust er fyrir leik hennar í sjónvarpsþáttunum Killing Eve, á stórleik í frumraun sinni á West End. Um er að ræða uppfærslu Breska Þjóðleikhússins á verkinu Prima Facie. Verkið er sýnt í Bíó Paradís laugardaginn 23. júlí kl. 15 og miðvikudaginn 27. júlí kl. 19. Verkið fjallar um Tessu sem er ung og upprennandi lögmaður. Hún hefur unnið sig upp í starfi út frá eigin verðleikum en þegar óvæntur atburður á sér stað neyðist hún til þess að horfast í augu við feðraveldið þar sem sönnunarbyrði og siðferðisvitund kallast á. Upplýsingar. bioparadis.is.

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna