Fuglarnir hennar Lisu
3. júlí 2024
Eftir Telma Geirsdóttir

Nýtt frá Design House Stockholm Einn ástsælasti hönnuður Svíþjóðar, Lisa Larson, lést í byrjun árs. Lisa var fædd árið 1931 og var þekkt fyrir keramikhönnun sína en hún sótti sér oft innblástur í dýraríkið. Design House Stockholm hefur nýverið hafið framleiðslu á litlum fuglum sem Lisa hannaði á sjöunda áratugnum. Á sínum tíma reyndust fuglarnir erfiðir í framleiðslu og voru þeir næstum gleymdir - þar til nú. Birds 1967 eru litlir tréfuglar innblásnir af blómlegu tímabili sjöunda áratugarins og eru nú fáanlegir í Epal.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn