Full vinna að keppa við hrukkurnar og viðhalda húðinni

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Momchil HristovFörðun: Marina MladenovaStílisti: Ásdis RánStaðsetning myndatöku og sérstakar þakkir: Hotel Marinela Sofia, Búlgaríu Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrirsæta, þyrluflugmaður og einkaþjálfari, stendur á ákveðnum tímamótum þessa dagana þar sem hún er að koma sér fyrir í Kópavogi en hún hefur verið búsett í Búlgaríu um árabil. Næstu tvö árin ætlar Ásdís að vera meira á Íslandi en áður þar sem dóttir hennar ætlar að klára grunnskólann hér. Ásdís er alltaf með marga bolta á lofti og það er nóg að gera hjá henni. Hún veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér en er ákveðin...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn