Fullkomnar og mjúkar peysur fyrir íslenska haustið

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir Myndir: Frá framleiðendum Eitt það besta við haustið er að geta smeygt sér í hnausþykka og dúnmjúka peysu undir úlpuna. Á haustin er alltaf gaman að prófa sig áfram með „layering”, eða að lagskipta fötunum, svo auðveldara sé að halda á sér hita í haustkuldanum en gott er að geta klætt sig úr efsta laginu innandyra. Það geta ekki allir prjónað sjálfir á sig peysur svo það er um að gera að kíkja í verslanir og hefja leitina að hinni fulllkomnu haustpeysu. Lioma Knit peysa - Curvy, 13.990 kr.Falleg og vönduð peysa úr endurunnu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn