Fylgdi pabba í blikkið

Texti: Unnur H. Jóhannsdóttir Myndir: Hallur Karlsson Hún vissi strax hvað hún vildi og hóf nám í blikksmíði aðeins 16 ára gömul. En hún lét ekki staðar numið þar heldur lærði hún einnig til vélstjóra. Tinna Magnúsdóttir er kona sem starfar í karlægum geirum og vinnur nú sem vélstjóri til sjós og annað kastið sem blikksmiður hjá Stjörnublikk á milli túra. Tinna byrjaði á unglingsárum sínum að vinna hjá föður sínum Magnúsi Þóri Geirssyni og bróður hans Finnboga en saman reka þeir blikksmiðjuna Stjörnublikk. „Ég mun aldrei gleyma fyrsta vinnudeginum, aðeins óharnaður unglingur sem vissi ekkert hvað hann var að fara út...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn