Fylgihlutir með stíl

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Íslenskir fatahönnuðir hafa sýnt og sannað að þeir standa erlendum kollegum sínum ekkert að baki og hið sama á við um íslenska fylgihlutahönnuði. Hér gefur að líta afurðir frá þremur stórkostlegum konum og fleira frá þeim má sjá á sifbenedicta.com, halldora.com og kalda.com. Litríkir, frumlegir og eitthvað svo sexí. Skórnir frá Kalda eru einstakir. Halldóra notar mikið íslenskt hráefni í sína hönnun og leggur mikið upp úr að skórnir séu ekki bara fallegir heldur þægilegir líka. Töskurnar hennar passa svo einstaklega vel við skóna og eru svo sérstakar að þær setja punkt yfir i-ið á mjög svo...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn