Fylgir alltaf sömu formúlunni
11. nóvember 2024
Eftir Salome Friðgeirsdóttir

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Sunna Gautadóttir Matthildur G. Hafliðadóttir er tónlistarkona og nemi í arkitektúr sem ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík. Hún mun koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í ár ásamt Dj Margeiri og fleirum en sjálf er hún að vinna í eigin tónlist sem hún ætlar að gefa út á næstunni. Hún fylgir oftast eigin stíl frekar en tískustraumum, þó hún reyni að blanda því saman. „Ég var alltaf mikið í búningaleikjum þegar ég var yngri og var líka oft að gramsa í fötum systur minnar. Ég held að ég hafi samt ekkert haft of miklar skoðanir...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn