Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Fyllt grasker með kastaníuhnetum og trönuberjasósu

Fyllt grasker með kastaníuhnetum og trönuberjasósu

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Bakað grasker passar vel á páskaborðið. Hér er það borið fram með bragðmikilli fyllingu, þurrkuðum trönuberjum og skærbleikri trönuberjasósu sem hefur skemmtilega súran keim. FYLLT GRASKER MEÐ KASTANÍUHNETUM OG TRÖNUBERJASÓSU1 stórt grasker FYLLING1 laukur, fínt skorinn2 hvítlauksrif, skorin smátt1 askja íslenskir sveppir, fínt skornir80 g foreldaðar kastaníuhnetur, fínt skornar2 msk. Arctic Thyme frá Íslenskri hollustu2 msk. lífrænt næringarger1 msk. tómatpúrra1 msk. sinnep1 msk. lífræn tamari- eða sojasósa2 msk. þurrkuð trönuber, fínt skorinferskt íslenskt timían, til að bera fram með ef vill Hitið ofninn í 180°C á blæstri. Skerið graskerið í tvennt og hreinsið innan úr...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna