Fyndinn og fjörugur fatahönnuður

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Mynd/ Eva Schram Berglind Ósk Hlynsdóttir, eða Bosk, er tilraunaglaður fatahönnuður sem þó einskorðar sig ekki við föt. Nærumhverfið er hennar helsti innblástur og oftar en ekki er mikið en skemmtilegt kaos sem leiðir að lokaútkomunni. Nafn: Berglind Ósk Hlynsdóttir Menntun: BA í fatahönnun, LHÍ Starfstitill: Fatahönnuður Hver er Berglind? Ég er þrjátíu ára sjálfstætt starfandi fatahönnuður, sem einskorðar sig ekki við föt samt. En fyrst og fremst er ég fyndin. Hvaðan kemur þú? Ég fæðist í Vestmannaeyjum, elst upp í 200 Kópavogi og bý núna í Norðurmýrinni. Hvar og hvernig líður þér best? Mér líður best annað hvort uppi...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn