Fyrir bókaklúbinn

BRÉFIN HENNAR MÖMMU Segir frá uppeldi og æskuár fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, í nýjuljósi. Ólafur Ragnar skrifar hér innganginn og lýsir því hvernig blá taska, sem móðir hans átti, hefur fylgt honum frá æskunni á Ísafirði. Þegar taskan er svo loks opnuð koma í ljós ýmis bréf sem móðir hans, Svanhildur Hjartar, hafði skrifað eiginmanni sínum, Grími, á árunum sem hún eyddi á berklahælum. Einstök innsýn inn í æsku Ólafs Ragnars og þau áhrif sem berklar höfðu á land og þjóð. JÓL Í LITLA BAKARÍINU VIÐ STRANDGÖTUEin af klassískum sögum frá Jenny Colgan sem snertir alla sem hana...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn