„Fyrir nokkrum árum sá ég bara myrkur en núna sé ég bara ljós“

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Myndir: Hallur Karlsson Förðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi „Mig langar oft að taka utan um litlu Elenoru og segja henni að þetta verði allt í lagi, það verði ekki alltaf svartnætti,“ segir bakarinn Elenora Rós Georgsdóttir sem skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún gaf út metsölubókina BAKAÐ með Elenoru Rós. Líf hennar hefur þó ekki verið neinn dans á rósum en hún sér framtíðina bjarta og er með margt spennandi í pípunum. Hér segir hún meðal annars frá eineltinu sem hún varð fyrir sem barn og unglingur, ástinni sem hún er tilbúin að hleypa inn...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn