„Fyrir nokkrum árum sá ég bara myrkur en núna sé ég bara ljós“

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Myndir: Hallur Karlsson Förðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi „Mig langar oft að taka utan um litlu Elenoru og segja henni að þetta verði allt í lagi, það verði ekki alltaf svartnætti,“ segir bakarinn Elenora Rós Georgsdóttir sem skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún gaf út metsölubókina BAKAÐ með Elenoru Rós. Líf hennar hefur þó ekki verið neinn dans á rósum en hún sér framtíðina bjarta og er með margt spennandi í pípunum. Hér segir hún meðal annars frá eineltinu sem hún varð fyrir sem barn og unglingur, ástinni sem hún er tilbúin að hleypa inn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn