Fyrir svefnherbergið

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Frá framleiðendum Matin-vegglampinn er glæsilegur. Hann kemur í tveimur stærðum og nokkrum mismunandi litum. Epal, verð frá 27.800 kr. (sérpöntun). Cuba-stóllinn frá Carl Hansen & Søn var hannaður árið 1997 af Morten Gøttler. Epal, 109.000 kr. (sérpöntun). Voldugur og flottur spegill frá Ethnicraft, 80 x 200 x 3 cm. Tekk/Habitat, 148.000 kr. Rúmföt frá danska merkinu Studio Feder úr 100% lífrænni steinþveginni bómull. 140 x 200 cm. Ramba Store, 14.990 kr. Stílhrein og smart hilla úr eucalyptus-viði. 100 x 22 x 30 cm. Búðin Decor, 35.700 kr. Loop-snagi úr reyktri eik. Dimm, 7.990 kr. Klassískur og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn