Fyrirgaf banamanni sonar síns eingöngu sjálfrar sín vegna

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hallur KarlssonFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Þegar sumarsólin var að vekja blómin sín að vori árið 2002 upplifði Þorbjörg Finnbogadóttir það sem allir foreldrar óttast mest; að missa barnið sitt. Sonur hennar, Magnús Freyr Sveinbjörnsson, var aðeins rétt rúmlega tvítugur og átti framtíðina fyrir sér þegar hann varð fyrir hrottalegri árás í miðbæ Reykjavíkur sem dró hann til dauða. Annar árásarmannanna gaf út bók fyrir nýliðin jól þar sem hann meðal annars lýsti árásinni á Magnús heitinn, sem Þorbjörg segir ekki aðeins hafa ýft upp sárin heldur sé Baldur að sverta minningu sonar...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn