„Fyrsta brauðið mitt var sko alls ekki eitthvað til að hrópa húrra fyrir“

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Unnur Magna Súrdeigsbakstur er góð æfing í þolinmæði og núvitund segir Kristín Lilja Thorlacius Björnsdóttir sem heldur úti Instagram-síðunni Súri Bakarinn. Þar sýnir hún tilraunir sínar í súrdeigsbakstri og gefur góð ráð. Hún segist þó ekki vera neinn sérfræðingur, bara áhugamanneskja sem sé alltaf að læra eitthvað nýtt. Aðspurð hvað sé langt síðan hún byrjaði að prófa sig áfram í súrdeigsbakstri segir Kristín: „Ég hef verið að baka úr súrdeigi í tæp tvö ár en súrdeigsmóðurina fékk ég frá mágkonu minni og manninum hennar. Ég byrjaði á þessu þegar ég var í fæðingarorlofi og núna í sumar er ég...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn