Fyrsta kakan eftirminnilegust

Umsjón og myndir/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Herdís María Júlíusdóttir, amma Haddý eða „guð eldhússins“ eins og hún er gjarnan kölluð af afkomendum sínum er 74 ára og starfaði áður sem hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Herdís er sjö barna amma og þriggja barna langamma sem hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að bakstri. Frosting-kakan hefur fyrir löngu fest sig í sessi á veisluborðum í boðum og afmælum fjölskyldunnar. Hver er þín fyrsta minning af bakstri? „Fyrsta minning mín af bakstri er frá 1972, þá 23 ára gömul. Í stuttu máli var það algjörlega mislukkaður bakstur. Svokölluð formkaka eða sandkaka...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn