Fyrsta myndlistarhús Íslands

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Kjarvalsstaðir, fyrsta sérbyggða myndlistarhús landsins, er dæmi um afbragð íslenskrar byggingarlistar. Hannes Kristinn Davíðsson arkitekt teiknaði Kjarvalsstaði í norrænum módernisma innblásinn áhrifum frá Japan. Í ár eru 50 ár síðan safnið var vígt og af því tilefni var tekið viðtal við Ólöfu Kristínu Sigurðardóttur, safnstjóra Listasafns Reykjavíkur, og ræddum við um arkitektúr hússins og þær breytingar sem hafa átt sér stað í tímans rás. Ólöf hefur verið safnstjóri safnsins síðan 2015 en hún ræddi við okkur um arkitektúr Kjarvalsstaða í Höfðingjastólunum á sólríkum degi í mars. Í tilefni af 50 ára afmæli Kjarvalsstaða hafa sýningarnar Kviksjá:...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn