Fyrsti kossinn til heiðurs Rúnari Júl
9. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Leikfélag Keflavíkur fagnar 60 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni verður hundraðasta sýning félagsins söngleikurinn Fyrsti kossinn sett upp til heiðurs keflvíska rokkaranum Rúnari Júlíussyni í Þjóðleikhúsinu. Söngleikurinn fjallar um líf og ástir hljómsveitarmeðlima hljómsveitarinnar Grip sem þeir reyndu að meika það með, með því að vinna eina stærstu hljómsveitarkeppni landsins, Hljómaflæði. Verkið hefur að geyma lög og texta eftir Rúnar Júlíusson, Gunnar Þórðarson, Bubba Morthens, Þorstein Eggertsson og fleiri. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn