Gæti dáleiðsla hjálpað þér að sigrast á áskorunum lífsins?

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Af vefnum / Unsplash Á undandförnum árum hafa vinsældir óhefðbundinna meðferða sannarlega aukist. Fólk virðist vera að leita meira inn á við og leitar í auknum mæli í nýjungagjarnar og spenanndi leiðir til þess að takast á við áföll og áskoranir. Dáleiðsla er svo sem ekki ný af nálinni, en dáleiðsla hefur verið notuð sem árangursríkt meðferðartæki í aldanna rás með góðum árangri. Algengur misskilningur að fólk missi stjórn á aðstæðum Þegar við hugsum um dáleiðslu kemur örugglega upp í hugann einhverskonar skemmtun þar sem fólk er dáleitt upp á sviði og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn