Gæti veitt með góðum hringprjóni

UMSJÓN/ Guðný HrönnMYND/ Rakel Rún Garðarsdóttir Nafn: Védís JónsdóttirMenntun: Fatahönnuður frá Skolen for Brugskunst, sem nú heitir Det Kogelige Akademi (Danish Design School).Starf: Yfirhönnuður hjá Ístex Hver ertu? Skapandi manneskja. Hvaðan kemurðu? Frá Melaleiti, bærinn stendur uppi á bökkum við mynni Borgarfjarðar. Þar bjuggu þrjár kynslóðir og ég naut þess að alast upp í sveit en þó mest að teikna og skapa hluti. Ég flutti snemma að heiman og fór í Menntaskólann í Hamrahlíð en þaðan lá leiðin til Kaupmannahafnar þar sem ég fann mína fjöl í hönnun. Hvar og hvenær líður þér best? Heima með fjölskyldunni. Ég hef átt...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn