Gaf vinkonu sinni ástarlag í brúðargjöf

Umsjón: Steingerður Steinarsdóttir Myndir: Christine Suaer María Magnúsdóttir tónlistarkona tók sér listamannsnafnið MIMRA en það er eitthvað dulúðugt og fallegt við það og passar vel við tónlistina hennar sem flokka mætti sem þjóðlagaskotið popp. Í slíkri tónlist má nefnilega iðulega lesa sögur út úr textunum og finna áleitinn undirtón í tónlistinni. Nýlega sendi MIMRA frá sér nýja plötu Finding Place um leitina að samastað í tilverunni, nokkuð sem allir geta tengt við. Mynd: Christine Suaer Þetta er stuttskífa eða EP-plata og fjögur lög þegar komin í mikla spilun á Spotify eða; Sister, Out of the Dark, Easy to Choose og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn