Gaf vinunum samverustundir í stað jólagjafa

Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Margir telja að janúar sé sá mánuður sem sé lengstur að líða. Hátíðarnar búnar en enn þá dimmir dagar framundan. Á svoleiðis árstíma er sniðugt að skella í boð og hvað þá þemaboð með öllum þínum nánustu. Eitt spennuþrungið laugardagskvöld í janúar var Gestgjafanum boðið í morðgátumatarboð hjá Ásthildi Hönnu Ólafsdóttur og Árna Húma Aðalsteinssyni, kærasta hennar. Boðsgestir voru Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir, Katrín Oddsdóttir, Álfgrímur Aðalsteinsson, Margrét Sif Sigurðardóttir, Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, Sigríður Kristín Kristjánsdóttir, Sturla Sigurðarson, Surya Mjöll Agha Khan, Vigdís Hafliðadóttir og Jón Helgi Hólmgeirsson. Hvernig þekkist þessi hópur? „Þetta er í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn