Gamaldags rómantík

UMSJÓN/ Ari ÍsfeldMYNDIR/ Úr safni Birtíngs og frá verslunum Rómantíkin liggur í loftinu í sumar og það er fátt sem vekur upp rómantíkina jafnmikið og gamlir munir. Sagan sem liggur á bak við hvern hlut sem keyptur er í antíkbúð eða á nytjamarkaði er áhugaverð og mælum við sterklega með að kíkja í einhverjar af þessum búðum til að næla sér í dýrgripi fyrir sumarið. ANTÍKBÚÐIRAntíkbúðin við Auðbrekku 4 í Kópavogi er opin 13-18 frá mánudegi til laugardags. Hún er stútfullaf antíkhúsgögnum og -skrautmunum. Antíkunnandinn getur gleymt sér í marga daga hérna inni. Antíksalan er til húsa við Þórunnartún 6...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn