„Gaman að leigja mér bók á bókasafninu það er eitthvað svo heimilislegt“

Umsjón: Ragna Gestsdóttir AfþreyinginÞóra Rós Guðbjartsdóttir jógakennari og eigandi 101yoga.is Mynd: Hallur Karlsson Hlaðvarpið … Ég hlusta yfirleitt á hlaðvarp þegar ég fer út að hlaupa eða í ræktina. Þessa dagana hlusta ég á Finding Mastery með Michael Gervais, þar sem hann fær til sín sérfræðinga á sínu sviði til að tala um hvernig maður getur verið besta útgáfan af sjálfum sér. Virkilega fróðlegt og drífandi. Mér finnst Snorri Björns alltaf skemmtilegur og svo líka The Gabby Reece Show sem fær alls konar fólk til sín til að ræða heimsins mál. Sjónvarpið … Ég er nýlega búin með seríuna The...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn