Gaman að reiða fram kökur af eigin kökudiskum

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Gunnar Bjarki Nafn: Dagný GylfadóttirStarf: KeramíkhönnuðurInstagram: daynew_dagny Keramíkhönnuðurinn Dagný Gylfadóttir starfar undir nafninu DAYNEW og er hún einn af eigendum keramíkgallerísins Kaolin. Dagný hefur alveg frá því hún man eftir sér haft brennandi áhuga á mat og bakstri og elskar að bjóða góðum gestum í mat. Við báðum Dagnýju um að deila með okkur góðum rétti sem henni þykir tilvalið að bjóða upp á í veislum og hún galdraði fram litlar pavlovur með vanillu- og sítrónusmjörsfyllingu og að sjálfsgögðu bar hún þær fram á fallegum keramíkdiskum úr hennar eigin smiðju. Bakar og eldar þú mikið? „Mér finnst...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn