„Gamli nördinn í mér er kominn heim“

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson Anna Ólafsdóttir Björnsson tölvunarfræðingur með meiru var í forsíðuviðtali Vikunnar í janúar 2020. Þar kom meðal annars fram að Anna ákvað vorið 2018 að fara aðeins fyrr á eftirlaun en hún hefði annars gert. Þann 1. febrúar síðastliðinn sneri Anna hins vegar aftur á vinnumarkaðinn í fullt starf í hugbúnaðargeiranum og segist vel geta hugsað sér að starfa þar í nokkur ár. Hún segist bjartsýn á að geta hagrætt öðrum verkefnum með, enda hefur Anna aldeilis nóg að gera við að skrifa glæpasögur og fást við myndlist í viðbót við vinnuna. „Ég hef sko...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn