Garðaráð úr Þingholtunum

Umsjón/ Ari Ísfeld Myndir/ Gunnar Bjarki Nú þegar sumarið er gengið í garð fara margir að huga að görðunumsínum. Það er margt sem þarf að hugsa um en Ragnheiður Ólafsdóttirsegir að mikilvægast sé að gleyma sér og njóta. Við heimsóttumRagnheiði í garðinn hennar í Þingholtunum á sólríkum sumardegi ogfengum nokkur ráð um hvernig sé best að huga að garðinum. Ragnheiður Ólafsdóttir er hægt og rólega búin að vera að taka garðinn sinn í gegn síðan árið 1979 en hún segir að þegar hún flutti í húsið hafi garðurinn verið lítið annað en „kerfili, njóli og heill hellingur af gangstéttarhellum“. Hún...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn