Gátu ekki hugsað sér að láta húsið úr fjölskyldunni

Texti: Guðný HrönnMyndir: Hallur Karlsson Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir, oftast kölluð Gulla, er mikil smekkkona og heimili hennar ber þess merki. Nýverið kíktum við í heimsókn til hennar á Flókagötu en hún hefur búið þar frá árinu 1988 og raunar lengur en foreldrar hennar bjuggu í kjallara hússins þegar Gulla var barn. Um leið og inn er komið er greinilegt að þar býr skapandi manneskja sem hefur gott auga fyrir fallegum hlutum og hönnun. Húsið var byggt árið 1944 og er á þremur hæðum en kjallaraíbúðin er í útleigu. Húsið var eitt sinn í eigu ömmu og afa hennar Gullu, Ágústu Jóhannsdóttur og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn