Gefur sér ávallt nægan tíma til að lesa – Lesandi Vikunnar er Sigríður Árdal

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir / Mynd: Aðsend Sigríður Árdal er grunnskólakennari í fæðingarorlofi. Hún býr í fallegu, nýbyggðu húsi í Fnjóskár-dalnum og þrátt fyrir að vera fjögurra barna móðir gefur hún sér ávallt nægan tíma til að lesa. Hún segist alltaf hafa lesið mikið og hratt frá því að hún lærði að lesa. Þegar hún komst loksins á rafbókarvagninn þá margfaldaðist fjöldi lesinna bóka hjá henni og það sem af er ári hefur hún lesið hátt í hundrað bækur. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Meðleigjandinn eftir Beth O´Leary.“ Hvaða bók lastu síðast og hvað fannst þér um hana?...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn