Geggjað chilaquiles í útileguna

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Hallur Karlsson fyrir 3 Þetta er morgunverður sem á ættir sínar að rekja til Mexíkó. Ljúffeng byrjun sem gefur góða orku fyrir ævintýri dagsins. 4 stórar tortilla-pönnukökur 2 krukkur salsa-sósa 3 egg 3 avókadó ½ rauðlaukur salt og svartur pipar kóríander límónubátar ef vill Skerið tortilla-pönnukökurnar í litla þríhyrninga. Blandið þeim saman við salsasósuna og hitið á pönnu þar til sósan byrjar að krauma. Bætið eggjunum út á pönnuna og leyfið þeim að fulleldast ofan á, u.þ.b. 5-7 mín. á grilli. Afhýðið avókadó, takið steininn úr og skerið í hæfilega báta. Saxið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn