Geggjað gott kúskússalat með kryddjurtum og kokteiltómötum

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Mynd/ Hallur Karlsson Kúskús er sérlega þægilegt og sumarlegt í salat, hér er einföld og góð uppskrift sem hentar vel á sumarhlaðborðið. fyrir 4 250 g kúskús u.þ.b. 4 msk. ólífuolía 2 tsk. ras el hanout-krydd u.þ.b. 1 tsk. sjávarsalt u.þ.b. ½ tsk. svartur pipar, nýmalaður 400 ml sjóðandi vatn 2 laukar, skornir í sneiðar 1 tsk. kumminfræ, ristuð á þurri pönnu og steytt 50 g möndlur, ristaðar og skornar gróflega 20 g kóríander, skorinn gróflega 10 g myntulauf, skorin gróflega 1 tsk. sítrónubörkur, rifinn fínt 1 ½ msk. sítrónusafi, nýkreistur 300 g kokteiltómatar, skornir í bita...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn