Geggjað graskers-lasagne

Umsjón/Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/Hákon Davíð Björnsson Þetta lasagne er fljótlegt í undirbúningi og vel má rífa fleiri tegundir af grænmeti saman við graskerið ef vill. fyrir 6 700 g tómatpassata hnefafylli basilíkulauf, skorin 2 msk. ólífuolía, auka til að dreypa yfir í lokin 2 hvítlauksgeirar, skornir smátt ½ tsk. sjávarsalt ¼ - ½ tsk. chili-flögur 300 g svartar linsubaunir, soðnar, eða aðrar sambærilegar 500 g grasker, afhýtt og rifið niður 1 kúrbítur, rifinn niður 60 g svartar ólífur, steinlausar og skornar smátt 2 msk. kapers 1 sítróna, hýði rifið fínt 250 g mozzarella-ostur, ferskur 250 g lasagne-plötur salat,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn