Geggjaðar krisptrufflur með hnetusmjöri

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir KRISPTRUFFLUR MEÐ HNETUSMJÖRIum 40 stykki 1½ msk. smjör280 g sykurpúðar180 g hnetusmjör75 g Rice Crispies200 g rjómasúkkulaði50 g dökkt súkkulaðikökuskraut Bræðið smjör og sykurpúða saman á pönnu við meðalhita. Bætið hnetusmjörinu út í þar til allt hefur bráðnað saman. Blandið Rice Crispies vel saman við. Mótið kúlur úr blöndunni (hún getur verið svolítið heit) og setjið á plötu með bökunarpappír. Bræðið rjómasúkkulaði, hjúpið kúlurnar og setjið á plötuna. Bræðið dökka súkkulaðið, setjið í sprautupoka og sprautið smávegis ofan á hverja trufflu. Skreytið með dálitlu kökuskrauti ef vill og kælið.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn