Geggjaðar uppskriftir af lambakjöti inn á uppskriftarvefnum lambakjot.is
Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Hákon Davíð Björnsson LAMBAKOFTAS MEÐ FLATBRAUÐI, HUMMUS OG RAUÐKÁLSHRÁSALATI fyrir 4 RAUÐKÁLSHRÁSALAT 150 g majónes 50 g jógúrt 2 tsk. sítrónusafi 1 tsk. sítrónubörkur, rifinn fínt 1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt 200 g rauðkál, kjarnhreinsað og skorið mjög þunnt 1 gulrót, afhýdd og rifin niður 1 msk. steinselja Setjið majónes, jógúrt, sítrónusafa, sítrónubörk og hvítlauk í blandara og maukið þar til allt hefur samlagast vel. Setjið rauðkál, gulrót og steinselju í skál og blandið saman. Hrærið sósuna saman við og kælið þar til fyrir notkun. LAMBAKOFTAS 500 g lambahakk 1 lítill laukur, saxaður...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn