Geggjaðir Halloumi-bögglar

Umsjón: Sigríður Björk Bragadóttir Mynd: Ernir Eyjólfsson Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir Halloumi-ostur haggast lítið við eldun og brúnast vel, sem gerir hann einstaklega spennandi í forrétti og salöt Halloumi-bögglar forréttur fyrir 4 1-2 eggaldin, skorin í sneiðar, langsum (fer eftir stærð) 4 msk. olía 225 g halloumi-ostur 20 g klettakál 2 dl góð tómatsósa, t.d. trufflu-tómatsósan frá Stonewall Kitchen Hitið ofninn í 180°C. Raðið eggaldinsneiðum í ofnskúffu og penslið með olíu. Bakið í 15-20 mín. eða þar til þær eru farnar að taka lit. Þið getið líka bara grillað þær ef það hentar betur. Skerið ostinn í átta sneiðar og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn