Geggjaður rauðrófuborgari

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Góðir grænmetisborgarar eru ekki síður djúsí en þeir hefðbundnu. Geitaostur er ekki allra en hann passar þó einstaklega vel með rauðrófum en fyrir áhugasama er tilvalið að bæta honum við. fyrir 4 2 msk. ólífuolía1 rauðlaukur, smátt saxaður1 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir1 rauðrófa (um 200 g), skræld og rifin1 msk. tómatpúrra2 msk. sojasósasvartur pipar1 tsk. óreganó40 g haframjöl60 g pekanhnetur1 dós nýrnabaunirólífuolíaSetjið ólífuolíuna á pönnu, bætið rauðlauk og hvítlauk á pönnuna og mýkið í olíunni við vægan hita. Bætið rifinni rauðrófu saman við og látið krauma rólega í nokkrar mínútur. Blandið tómatpúrru...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn