Gekk út úr fullkomlega óviðunandi aðstæðum og blómstrar nú í nýju starfi sem talskona Stígamóta

Viðtal: Valgerður Gréta G. Gröndal - Myndir: Rakel Rún Garðarsdóttir - Förðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL Drífa Snædal er mörgum kunn eftir starf sitt í pólitík og verkalýðshreyfingunni. Hún er fyrsta konan sem kjörin hefur verið forseti ASÍ en eftir að hafa gegnt því starfi í tæp fjögur ár ákvað hún að fylgja sannfæringu sinni með því að segja af sér embætti eftir hörð átök innan hreyfingarinnar. Í kjölfarið leitaði Drífa inn á við og nýtti tækifærið til þess að ferðast og safna kröftum. Hún er nú komin tvíefld til baka og hefur hún nýtekið við sem talskona Stígamóta þar sem...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn