„Gerðu sem mest af því sem veldur þér kvíða“

Texti: Ragna Gestsdóttir „Kvíði er viðbragð líkamans sem ræsist þegar möguleg hætta er til staðar. Kvíði, hræðsla, streita er allt missterkt form af sama viðbragðinu,“ segir Sóley Dröfn Davíðsdóttir, forstöðusálfræðingur Kvíðameðferðarstöðvarinnar. „Kvíði er heilbrigt viðbragð sem hefur stuðlað að afkomu okkur í áranna rás og er ætlað að halda okkur á lífi. Kvíðinn er verndandi tilfinning sem bætir frammistöðu okkar upp að vissu marki, annars myndi maður örugglega aldrei mæta á réttum tíma í vinnu, eða gæti sofnað í prófi. Þannig að kvíði er tilfinning sem við viljum hafa upp að vissu marki, en ekki of sterka af því þá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn