Gerum þvottaherbergið aðgengilegt og vistvænt

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Skipulag, aðgengi og ekki síður það að nota umhverfisvænar vörur í þvottahúsinu skiptir miklu máli. Þvottahúsið ætti ekki að vera afgangsstærð. Við eyðum töluverðum tíma þar og upplifunin af því að stússast þar með þvott og annað sem tilheyrir þarf að vera góð. Í þessum þætti tíndum við til bæði umhverfisvænar vörur frá Humdakim og fleira sem gera okkur lífið auðveldara og upplifunina ánægjulegri í þvottahúsinu. Handprjónaðar borðtuskur frá Humdakin, Epal, 1.200 kr. Þvottakarfa, vistvæn, frá Humdakin, Epal 15.900 kr. Wesco-ruslatunna, vönduð úr eðalstáli. Duka, 13.900 kr. Þvottakarfa, vistvæn, frá Humdakin, Epal 15.900 kr. ....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn