Giftust undir spænskri sól
Texti: Ragna Gestsdóttir Hólmfríður Björnsdóttir lögfræðingur og Jóhann Berg Guðmundsson knattspyrnumaður giftu sig 16. júní á hótelinu La Finca Resort á Suður-Spáni. Brúðkaupsgestir voru um 170 talsins og fór athöfnin fram undir berum himni. Mikið fjör var í veislunni og mættu bæði gestir og skemmtikraftar frá Íslandi og víðar að til að fagna með brúðhjónunum. Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti, Herra Hnetusmjör, Eyjólfur Kristjánsson, Stefanía Svavarsdóttir og Halldór Smárason sáu um skemmtunina. Samkvæmt viðtali við Fréttablaðið stuttu fyrir athöfnina bar Jóhann bónorðið upp í Grikklandi og var það látlaust og fallegt. Parið trúlofaði sig 2018 og eiga þau tvö börn, dóttur fædda...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn