„Gigt í æsku getur hamlað eðlilegum þroska og takmarkað hreyfigetu“
Hrönn Stefánsdóttir er nýkjörinn formaður Gigtarfélags Íslands, en áður starfaði hún rúmlega tuttugu ár sem grunnskólakennari. Á síðari árum hefur áhugi hennar beinst meira að réttindum, velferð og lífsgæðum fólks með langvinna sjúkdóma. Frá árinu 2012 hefur Hrönn verið formaður Lupus- og Sjögrenshóps Gigtarfélagsins og setið í stjórn félagsins frá 2013. Hún er einnig formaður atvinnu- og menntamálahóps Öryrkjabandalags Íslands frá 2018 og situr í stjórn Öryrkjabandalagsins. Í gegnum evrópskt samstarf við Lupus Europe tekur hún þátt í Patient Advisory Network, sem hún segir að hafi veitt sér dýrmæt tækifæri til að vinna að faglegum verkefnum fyrir bæði sjúklingasamtök og...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn