Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

„Gigt í æsku getur hamlað eðlilegum þroska og takmarkað hreyfigetu“ 

Hrönn Stefánsdóttir er nýkjörinn formaður Gigtarfélags Íslands, en áður starfaði hún rúmlega tuttugu ár sem grunnskólakennari. Á síðari árum hefur áhugi hennar beinst meira að réttindum, velferð og lífsgæðum fólks með langvinna sjúkdóma.

Frá árinu 2012 hefur Hrönn verið formaður Lupus- og Sjögrenshóps Gigtarfélagsins og setið í stjórn félagsins frá 2013. Hún er einnig formaður atvinnu- og menntamálahóps Öryrkjabandalags Íslands frá 2018 og situr í stjórn Öryrkjabandalagsins.

Í gegnum evrópskt samstarf við Lupus Europe tekur hún þátt í Patient Advisory Network, sem hún segir að hafi veitt sér dýrmæt tækifæri til að vinna að faglegum verkefnum fyrir bæði sjúklingasamtök og rannsóknaraðila um alla Evrópu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.